Reiðhjólauppboð laugardaginn 5.maí

Heim / Fréttir / Reiðhjólauppboð laugardaginn 5.maí

Hið árlega uppboð óskilamuna lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu verður haldið laugardaginn 5. maí klukkan 11:00, í húsnæði Vöku hf., Skútuvogi 8. Reiðhjól, vespur og hjólastólar verða boðin upp.