UM OKKUR

Vaka var stofnuð árið 1949 og er því eitt elsta fyrirtækið í bílabransanum á Íslandi. Fyrirtækið hóf starfsemi sína með dráttarbíla að fyrirmynd Falk þjónustunnar í Danmörku en vegna smæðar landsins þurfti að aðlaga starfsemina. Í dag starfar fyrirtækið á hinum ýmsu sviðum sbr.

  • Bíla og tækjaflutningar
  • Eitt öflugasta dekkjaverkstæði landsins
  • Selur ný og notuð dekk
  • Höfum opnað fyrir nýja þjónustu vakauppbod.is á vegum vöku
  • Heldur uppboð á vegum Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu
  • Selur notaða bílavarahluti
  • Bílaförgun
  • Dekkjahótel
  • Smáviðgerðir

Vaka er með starfssemi sína í Skútuvogi 8 Reykjavík.

Vaka  er með viðeigandi leyfi frá  heilbrigðiseftirliti Reykavíkur.

Opnunartími verslunar Vöku er sem hér segir:
8.00 – 18.00 mánudag – föstudag

10.00 – 14.00  laugardaga.

Skrifstofa Vöku er opin:
9.00 – 17.00 mánudaga – föstudaga
Lokað um helgar.

Hægt að hafa samband í síma: 567-6700