Næsta uppboði hefur verið frestað sökum Covid-19. 

Næsta tímasetning verður tilkynnt um leið og hún berst.

Allir viðstaddir skulu skrá sig með nafni og símanúmeri við komu á uppboðsstað. Viðstaddir skulu jafnframt sitja, nota andlitsgrímur og tryggja að fjarlægð milli ótengdra sé a.m.k. 1 metri.

Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem greiðsla, einungis debetkort eða peningar.

Greiðsla við hamarshögg.

 

Listi yfir bifreiðar mun koma þegar nær dregur.