Vaka flytur um áramótin

Heim / Fréttir / Vaka flytur um áramótin

Nú um áramótin flytur Vaka hf. starfsemi sína í nýjar höfuðstöðvar að Héðinsgötu 2, Reykjavík og hefst formleg starfsemi þar 2. janúar 2020. Þar mun Vaka hf. áfram bjóða  úrvalsþjónustu til bifreiðaeigenda, s.s. á dekkjaverkstæði og í varahlutasölu.  Vaka mun einnig taka á móti bifreiðum til förgunar á nýjum stað ásamt því þar verður miðstöð dráttarbílaþjónustu fyrirtækisins.

Vaka hf. hefur undanfarin ár verið með nær alla starfsemi að Skútuvogi 8 í Reykjavík.