Notkun
Setjið í tankinn þegar hann er nánast tómur. Fyllið tankinn svo af dísilolíu. Virkar á 70-80 lítra af olíu.
kr.1.507 – kr.539.978
Prolong dísil meðferðin inniheldur hágæða hreinsiefni til að hreinsa spíssa og eldsneytiskerfið í heild sinni. Efnið verndar gegn tæringu, dregur úr svörtum reyk og minnkar uppsöfnun sóts sem dregur úr afköstum og eykur eldsneytiseyðslu. Efnið eykur einnig smureiginleika dísilolíunnar og verndar því dælur og innspýtingarspíssa. Uppfyllir L-10 staðalinn um bætiefni dísilolíu er varða hreinleika spíssa og N-14 bætiefnastaðalinn frá Cummins, er varðar tæringu vegna eldsneytis með lágt/hátt sulfur-innihald.
Setjið í tankinn þegar hann er nánast tómur. Fyllið tankinn svo af dísilolíu. Virkar á 70-80 lítra af olíu.
Stærð | 354 ml, 209 l, 200 ml, 500 ml |
---|
Vörur sem pantaðar eru fyrir hádegi á virkum dögum eru afgreiddar samdægurs, en annars næsta virka dag eftir pöntun. Vörur eru sendar á uppgefið heimilisfang kaupanda. Áætlaður afhendingartími innan höfuðborgarsvæðisins er sama dag og vara er afgreidd. Utan höfuðborgarsvæðisins fer afhendingartími eftir áætlunum dreifingaraðila.