BIFREIÐAFLUTNINGAR

Þarftu að láta draga bíl, lyftara, vinnuvél, mótorhjól eða annað farartæki? Vaka sinnir dráttarbílaþjónustu alla daga, allan sólarhringinn, allt árið um kring.  Hringdu í 24 tíma þjónustu hjá okkur í síma 567 6700.

*neðangreind verð m.v.stórhöfuðborgarsvæðið  og er þá átt við svæðið frá Mosfellsbæ að álverinu í Straumsvík

Dagvinnutaxti
Gildir frá 08:00 – 18:00 mánudaga – föstudaga

Fólksbíllkr.12.900
JeppiKr.13.400
Lyftarar og stærri bílar að 5 tonnumkr.15.900
Lyftarar og stærri bílar að 10 tonnumkr.19.000

Kvöld,- nætur-, helgar- og stórhátíðartaxti
Gildir frá: 18:00 – 08:00 mánudaga – föstudaga, frá 18:00 á föstudögum til 08:00 á mánudagsmorgnum, á stórhátíðum og helgidögum

Fólksbíllkr.22.900
Jeppikr.24.400
Lyftarar og stærri bílar að 5 tonnumkr.24.900
Lyftarar og stærri bílar að 10 tonnumkr.30.000

Við gerum einnig tilboð í flutning utan höfuðborgarsvæðisins og í flutning lyftara og stærri bifreiða yfir 10 tonnum.  Hægt er að senda fyrirspurnir um verðtilboð í tölvupósti: flutningur@vaka.is eða hringja í síma: 567-6700

Einkastæði, einkalóðir, flutningur fyrir lögreglu og hreinsanir fyrir sveitarfélög, þ.e. bifreiðar þar sem ástand er óvitað og/eða bifreiðar eru lyklalausar, bætast kr. 2.500 við almennan taxta, innifalið í því er notkun dollýbúnaðar ef á þarf að halda.

Gjald sem bætist við bifreiðar teknar í vörslu Vöku hf.

Innskráningar og afgreiðslugjaldkr.3.907
Geymslugjald fólksbíla pr.sólarhringKr.1.931
Geymslugjald jeppa pr.sólarhringkr.2.302