Search
Opnunartímar Vöku hf.
Opnunartímar Vöku. Mánudaga til fimmtudaga er opið frá 08:00 - 17:00 og á föstudögum 08:00 - 16:00. Lokað er á Laugardögum.
Við umfelgum fyrir þig!
Við bendum á að það er þægilegt að bóka tíma hér fyrir neðan.
Panta tíma í umfelgun
Þarftu ný dekk á hann?
Starfsmenn Vöku aðstoða þig við val á réttum dekkjum en hjá Vöku færðu bæði ný dekk frá Sailun og öðrum söluaðilum.
Einnig eigum við oft lítið notuð dekk sem eru sérstaklega skoðuð af starfsmönnum okkar m.t.t. mynstursdýptar og misslits.
Skoða dekk
Þarftu að farga bílnum!
- Nú er hægt að ganga frá skilavottorðinu rafrænt á island.is
Panta förgun hér
Þarftu að flytja hann?
Við flytjum bíla, færum bíla, sækjum bíla og jafnvel lyftara, gröfur og aðrar vinnuvélar.
Vaka sinnir dráttarbílaþjónustu alla daga, allan sólarhringinn, allt árið um kring. 
Hringdu í 24 tíma þjónustu hjá okkur í síma 567 6700 eða pantaðu bíl hér:
Panta flutning hér
Er hann rafmagnslaus?
Við hjálpum ef bíllinn er að stríða þér, opnum fyrir þig læstan bíl eða reddum bensíni ef það klárast óvart.
Vegaaðstoð Vöku býðst á höfuðborgarsvæðinu sem afmarkast af Leirvogstungu, Norðlingaholti og Straumsvík. 
Panta aðstoð
Previous slide
Next slide
Bifreiðaflutningar
Bifreiðaflutningar
Dekkjaþjónusta
Dekkjaþjónusta
Úrvinnsla
Úrvinnsla
Varahlutir
Varahlutir
Vegaaðstoð
Vegaaðstoð

Prolong efnavörurnar

“Engu öðru líkt í heiminum” (No Equal In The World®) og “Toppurinn í vörn og frammistöðu” (The Ultimate In Protection & Performance®) eru ekki aðeins skráð slagorð. Málmsleipiefnin (Prolong´s Anti Friction Metal Treatment (AFMT™)) frá Prolong eru gerð með framtíðartækni sem er einstök í veröldinni.