Við umfelgum fyrir þig!
Opið er fyrir umfelgun frá 08:00 – 18:00 alla virka daga og á laugardögum á milli 10:00 – 14:00. Við bendum á að það er þægilegt að bóka tíma hér að neðan.
Munið að Vaka er flutt að Héðinsgötu 2, 105 Reykjavík
Panta tíma í umfelgunÞarftu að henda honum?
– Við reddum því
Vissir þú að þú færð 20.000 kr. í skilagjald fyrir bílinn þegar þú skilar honum til Vöku?
Vaka er langstærsti förgunaraðili bíla á Íslandi og förgum við um 400 bílum mánaðarlega.
Panta förgunÞarftu að selja hann?
– Við reddum því
Á bílauppboði Vöku getur þú gert góð kaup og jafnframt selt bíl með hagkvæmum hætti. Vaka er einnig samstarsfaðili Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu og eru reglulega haldin bílauppboð á vegum embættisins í aðstöðu Vöku.
Skoða uppboðÞarftu að flytja hann?
– Við reddum því
Við flytjum bíla, færum bíla, sækjum bíla og jafnvel lyftara, gröfur og aðrar vinnuvélar líka.
Vaka sinnir dráttarbílaþjónustu alla daga, allan sólarhringinn, allt árið um kring. Hringdu í 24 tíma þjónustu hjá okkur í síma 567 6700 eða pantaðu bíl hér:
Panta bílÞarftu ný dekk á hann?
– Við reddum því
Starfsmenn Vöku aðstoða þig við val á réttum dekkjum en hjá Vöku færðu bæði ný dekk frá Sailun og einnig lítið notuð dekk sem eru sérstaklega skoðuð af starfsmönnum okkar m.t.t. mynstursdýptar og misslits.
Panta tímaEr hann rafmagnslaus?
– Við reddum því
Við hjálpum ef bíllinn er að stríða þér, opnum fyrir þig læstan bíl eða reddum bensíni ef það klárast óvart.
Vegaaðstoð Vöku býðst á höfuðborgarsvæðinu sem afmarkast af Leirvogstungu, Norðlingaholti og Straumsvík.
Panta aðstoð
Prolong efnavörurnar
“Engu öðru líkt í heiminum” (No Equal In The World®) og “Toppurinn í vörn og frammistöðu” (The Ultimate In Protection & Performance®) eru ekki aðeins skráð slagorð. Málmsleipiefnin (Prolong´s Anti Friction Metal Treatment (AFMT™)) frá Prolong eru gerð með framtíðartækni sem er einstök í veröldinni.