Prolong efnavörurnar

“Engu öðru líkt í heiminum” (No Equal In The World®) og “Toppurinn í vörn og frammistöðu” (The Ultimate In Protection & Performance®) eru ekki aðeins skráð slagorð. Málmsleipiefnin (Prolong´s Anti Friction Metal Treatment (AFMT™)) frá Prolong eru gerð með framtíðartækni sem er einstök í veröldinni.