Hafðu samband

  Varahlutir

  Portið hjá Vöku er löngu orðið landsþekkt og hafa bíleigendur komið þar í áraraðir og sótt varahluti og aðra aukahluti á bíla sem þar hafa leynst.

  En tímarnir breytast og vegna öryggis- og umhverfissjónarmiða höfum við tekið ákvörðun um að loka á sjálfsafgreiðslu varahluta úr portinu.

  Endurvinnsla og endurnýting er hins vegar stór þáttur í umhverfisstefnu okkar og munum við áfram bjóða upp á heila og örugga varahluti í flestar gerðir bíla.

  Dagtaxti dráttarbíla

  Neðangreind verð gilda mánudaga til föstudaga frá kl. 7:30 til 17:00 og miðast við höfuðborgarsvæðið sem afmarkast af Leirvogstungu við Vesturlandsveg, Norðlingaholt við Suðurlandsveg og Straumsvík við Reykjanesbraut. 

  Tilboð í stærri flutninga

  Við gerum föst tilboð í flutninga utan höfuðborgarsvæðisins sem og vegna flutninga á tækjum yfir 10 tonnum. Sendið fyrirspurnir á flutningur@vaka.is eða hringið í síma 567 6700.

  Kvöldtaxti dráttarbíla

  Neðangreind verð gilda á öllum tímum utan dagtaxta sem og á öllum almennum frídögum og miðast við höfuðborgarsvæðið sem afmarkast af Leirvogstungu við Vesturlandsveg, Norðlingaholt við Suðurlandsveg og Straumsvík við Reykjanesbraut. 

  Önnur gjöld