DEKKJAÞJÓNUSTA
Starfsmenn á dekkjaverkstæði Vöku veita aðstoð við val á réttu dekkjunum fyrir veturinn. Vaka er með í sölu flest vinsælustu dekkin á markaðnum, m.a. Sailun, Hercules, Ironman, Toyo og Mastercraft. Vaka hefur þá sérstöðu að hægt er að panta tíma sem hentar hverjum og einum hér á netinu.
VERÐSKRÁ Á UMFELGUN
Þjónusta | Gerð | Stærð | Verð frá kr. 4 stk |
Umfelgun | Fólksbíla | 13-16″ | 8.530 |
Umfelgun | Fólksbíla | 17″ | 10.420 |
Umfelgun | Fólksbíla | 18″ | 11.615 |
Umfelgun | Fólksbíla | 19″ | 14.200 |
Umfelgun | litill jeppi | – | 9.912 |
Umfelgun | meðal jeppi | – | 11.615 |
Umfelgun | stór jeppi | – | 14.200 |
Negling
Þjónusta | Gerð | Stærð | Verð á 1 stk |
Negling | Fólksbíla dekk | 13-16″ | 2.344 |
Negling | Jeppadekk minni | – | 2.930 |
Negling | Jeppadekk stærri | – | 3.877 |
Öll verð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.
Vaka hf. áskilur sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara.