– Staða Vöku hf. vegna úrskurðar Úrskurðanefndar Umhverfis og Auðlindamála (ÚUA).
Föstudaginn 25. júní s.l. úrskurðaði ÚUA að hún felldi niður ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur (HER) að veita Vöku hf. starfsleyfi. Í framhaldi felldi HER úr gildi starfsleyfi Vöku hf.
Þetta þýðir að móttaka fyrir förgunarbíla, bílapartasala, bifreiða og vélaverkstæði og hjólbarðaverkstæði lokar á meðan verið er að vinna í málinu. Verslunin er opin fyrir vörusölu en enga þjónustu. Akstursþjónustan og uppboð sýslumanns heldur áfram þar sem að það er ekki starfsleyfisskyld starfsemi.
Forsvarsmenn Vöku hf. vinna að því hörðum höndum að koma starfseminni aftur af stað sem fyrst. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum okkar.ga þjónustu. Akstursþjónustan og uppboð sýslumanns heldur áfram þar sem að það er ekki starfsleyfisskyld starfsemi.