Search

Waterless Wash & Shine

kr.1,627.00

Ný og byltingarkennd leið til að þvo og bóna bifreiðina!  Efnið hreinsar og gefur bónáferð á nokkrum mínútum.  Spreyið á þurra eða blauta bifreiðina og þurrkið af, einfaldara getur það ekki verið.  Fljótlegt og auðvelt í notkun.  Getur líka notast án vatns.  Eftir þvott er efninu úðað létt yfir fletina og þurrkað af með vaskaskinni eins og venjulega.  Ef menn vilja dýpri og meiri gljáa má hraðþurrka yfir bílinn með mjúkum klúti.

SKU: N/A Category:

Notkun

Haldið brúsanum í 25-30 sentímetra fjarlægð og úðið á einn hlut í einu, til dæmis bretti eða húdd. Strjúkið vel og vandlega yfir yfirborðið þar til það er orðið þurrt og hreint.

Notið mjúkan klút ef þið eruð með bílinn þurran. Notið vaskaskinn ef bíllinn er blautur. Þurrkið eins og vanalega.

Stærð

503 ml, 2,5 l