Search

EP-2 Multi Purpose Grease

kr.2,633.00kr.201,458.00

EP-2.5 fjölnota háþrýstifeitin er hágæða smurefnablanda sem nær hámarksvirkni undir miklu álagi. EP-2.5 er fullhlaðin af AFMT efninu sem ver málmyfirborð, loðir einstaklega vel við málmflötinn og hjálpar til að ná hámarksárangri.  Þessi feiti endist lengur en hefðbundnar feititegundir.  Hún hefur þá eiginleika að hún hrindir frá sér vatni, seltu og raka.  Prolong EP-2.5 feitin er hönnuð fyrir bifreiðar, vörubíla, báta, skip og hverskonar iðnað.  Ennfremur virkar feitin afar vel á legur, stýrisenda, rafmótora, færibönd og fleira.

    • Vinnsluhiti frá -23° til 190°C
    • Þolir mikinn þunga og álag
    • Gefur smurningu við mjög hátt hitastig
    • Hefur góða smureiginleika
    • Ver gegn tæringu og niðurbroti feitinnar
    • Ver gegn raka og endist lengur
SKU: N/A Category:

Eiginleikar

NLGI einkunn 2.5
Sáputegund Colcium Sulfanate
Efnisgrófleiki Smooth
Penetration ASTM D 217, Worked 60 strokes 260-275
Dropping point, °F(°C), Min, ASTM D2265 640°F (338°C)
Kopartæring 79,8°C, 3klt, ASTM D 4048 1a
Oxidation Stability, ASTM D 942 (100 Hr., psi loss) < 1
Olíuskil, % D 1742 0.2
Roll Stability (D1831 Pen) +1
4 kúlu EP, bræðslupunktur, kg ASTM D2596 800 kg
4 kúlu EP, LWI, D2596 65
4 kúlu slit (skemmd mm) ASTM D2266 0.40
Timken OK hleðsla lb, ASTM D 2509 65
Tæringarvörn ASTM D 1743 PASS
Vatnsútskolun, @ 66,5°C %, ASTM D 1264 2.7%
Fretting Wear, mg loss, ASTM D 4170 2.3
Torg við lágt hitastig, -40°C, Nm, ASTM 4693 7.6
High Temperature Life, hrs, ASTM D 3527 100
Leakage Tendencies, g, ASTM D 4290 6
Grundvallar olíuþykkni, ASTM D 445
Olíuþykkni @ 100°C, cSt 11.2
Olíuþykkni @ 40°C, cSt 100
Olíuþykkni @ 80°C, cSt 65
Olíuþykkni @ 38°C, cSt 520
V.l. lágmark 95
Rennslispunktur, °C(°F), ASTM D 92 -18 (0)
Brennslupunktur, COC °C(°F), ASTM D 92 240°C (480°F)
Stærð

414 ml, 15,8 kg, 54,4 kg