Search

Fast Fuel – Fuel System Cleaner

kr.1,958.00

Eldsneytiskerfismeðferðin er gerð til að hreinsa allt eldsneytiskerfið, að dælum og spíssum meðtöldum. Eldsneytiskerfi sem er laust við óhreinindi er nauðsynlegt til að ná mjúkri vinnslu og hámarks nýtingu eldsneytis. Efnið virkar með öllum gerðum bensíns og dugar í a.m.k 4800 km.

  • Hreinsar allt eldsneytiskerfið, þ.m.t. dælur og spíssa
  • Minnkar pústmengun, hjálpar til við
   að ná hámarks afli og sem lægstri eldsneytiseyðslu
  • Hjálpar til við að ná sem mestu úr eldsneytinu
  • Virkar með öllum gerðum bensíns
  • Notist á c.a 4800km fresti
SKU: N/A Category:

Notkun

Setjið í tankinn þegar hann er nánast tómur. Fyllið tankinn svo af bensíni. Virkar á 70-80 lítra af bensíni.

Stærð

354 ml