Search

Oil Stabilizer

kr.2,976.00

Inniheldur Prolong háþróaða olíutækni.  Ekkert annað efni virkar eins vel og Prolong olíujafnarinn.  Sérhannað til að ná hámarks vörn og frammistöðu í slitnum vélum.  Efnasamsetningin veldur engri tæringu og er efnið tilvalið fyrir bensín og dísilvélar.  Olíujafnarinn má blandast við allar olíur, svo sem jarðolíur og synthetískar olíur.  Eykur smureiginleika, þéttir slitna sílendra og ventlastýringar, hjálpar til við að þétta leka, minnkar vélarhávaða og mengun.  Sérstaklega er mælt með að nota á bensín og dísilvélar, beinskiptingar, mismunadrif, gíra, mótorhjól, loftpressur og sláttuvélar.

    • Stoppar olíuleka
    • Minnkar olíubrennslu
    • Minnkar vélarhávaða
    • Minnkar pústmengun
    • Eykur þjöppun
    • Minnkar slit, núning og hita
    • Jafnar þykkt olíunnar
    • Eykur endingu olíu
SKU: N/A Category:

Eiginleikar

Specific Gravity @ 60°F / 15.6°C 0.93
Kopartæring D-130 1a
Íkveikjupunktur PMCC FD-93 435°F
Rennslispunktur F D-97 -15°C
Hámarks vinnsluhiti 170°C

Notkun

Blandið 20% af efninu í olíuna. Fyrir mikið slitnar vélar skal nota 40-60%.
Dæmi: Vél tekur 5 lítra af olíu. 20% af efninu væri þá einn líter. Því væru 4 lítrar af olíu settir á vélina og 1 líter af efni.

Stærð

946 ml, 2,5 l, 3,8 l, 5,0 l, 20 l, 209 l