Search

SPL 100

kr.1,621.00kr.12,753.00

SPL-100 er áhrifaríkasta fjölnotaefni sinnar tegundar á málmmarkaðnum í heiminum í dag. Það er sérhannað fyrir bíla, báta og til heimilisnota. SPL-100 hrindir bleytu og raka frá raf- og kveikjukerfum. Verndar alla málm- og hreyfihluti sem eru undir álagi frá bleytu, raka, veðrun eða tæringu.

  • Smyr og losar allt sem á að hreyfast
  • Leysir ryð
  • Stöðvar ískur
  • Minnkar slit
  • Algjör snilld á rafkerfi
  • Vinnur gegn raka og tæringu
  • Gott á keðjur og lása
  • Eykur líftíma slithluta
  • Sparar tíma og peninga
SKU: N/A Category:

Eiginleikar

Specific Gravity @ 60°F / 15.6°C 0.98
Þykknisstuðull cST @ 100°C 2.5
Kopartæring D-130 1a
Íkveikjupunktur PMCC FD-93 121.6 °C
Rafleiðnistyrkur D877 34.4 kv
Stærð

118 ml, 354 ml, 473 ml, 3,8 l