Notkun
Hægt er að setja efnið á skiptinguna hvenær sem er. Efnið er virkt á meðan það er á skiptingunni. Þegar efnið er sett á beinskipta gírkassa skal fjarlægja gírolíu sem nemur magni efnisins, (236 ml fyrir fullan brúsa). Best er að setja efnið á skiptinguna í hvert skipti sem skipt er um olíu/vökva.