Search

Transmission – Gear & Differential

kr.8,005.00kr.19,421.00

Prolong Super Duty skiptingar, gíra og mismunadrifsmeðferð inniheldur háþrýstitækni sem Prolong er með heimsleyfi á. AFMT (Anti-Friction Metal Treatment) er hannað fyrir kröfuharðan iðnað. Efnið er ætlað til notkunar við 85W-140 heavy duty iðnað og 10W-50 meðal erfiða notkun, þar á meðal fyrir sjálfskiptingarvökva (ATF) Dextron III, Mercron V gírolíur og blandast við bæði náttúru- og synthetískar olíur. Efnið gengur í samband við málmyfirborð með háþróaðri tækni sem minnkar núning, slit og hita. Gefur lengri endingu og minna viðnám.

    • Háþrýstismurefni
    • Gefur mýkri skiptingar
    • Minnkar núning, slit og lækkar hita
    • Veldur ekki tæringu og er mjög stöðugt
    • Hreinsar og ver alla hreyfihluti
    • Minnkar viðhald og kostnaðarsamt vinnutap
SKU: N/A Category:

Eiginleikar 10W-50

Specific Gravity @ 60° F / 15.6 °C 1.07
Þykknisstuðull cST @ 100° C 4.91
Heildar basanúmer 9.8
Kopartæring D-130 1a
Íkveikjupunktur PMCC F D-93 122° C
Rafleiðnistyrkur D877 22.1 kv
Rennslispunktur F D-97 -21° C
Hámarks vinnsluhiti 177° C

Eiginleikar 10W-50

Specific Gravity @ 60° F / 15.6 °C 1.00
Þykknisstuðull cST @ 100° C 23.38
Kopartæring D-130 1a
Íkveikjupunktur PMCC F D-93 161° C
Rafleiðnistyrkur D877 22.1 kv
Rennslispunktur F D-97 -21° C
Hámarks vinnsluhiti 190° C

Notkun

Blandið við olíuna í hlutföllunum 10-20% af efni á móti 80-90% olíu.

Stærð

946 ml, 3,8 l