Prolong Super Duty skiptingar, gíra og mismunadrifsmeðferð inniheldur háþrýstitækni sem Prolong er með heimsleyfi á. AFMT (Anti-Friction Metal Treatment) er hannað fyrir kröfuharðan iðnað. Efnið er ætlað til notkunar við 85W-140 heavy duty iðnað og 10W-50 meðal erfiða notkun, þar á meðal fyrir sjálfskiptingarvökva (ATF) Dextron III, Mercron V gírolíur og blandast við bæði náttúru- og synthetískar olíur. Efnið gengur í samband við málmyfirborð með háþróaðri tækni sem minnkar núning, slit og hita. Gefur lengri endingu og minna viðnám.