Prolong Ultra Cat 1 er vatnsblandandi vökvi sem byggir á háþróaðri tækni í sambandi við notkun með vatni í skurðarvélum og rennibekkjum. Ultra Cut 1 inniheldur AFMT (Anti-Friction Metal Treatment) tæknina sem bindur sig við málma á sagarblöðum og eggblöðum. Þetta framúrskarandi efni minnkar slit verulega miðað við það sem gengur og gerist. Ultra Cut 1 hefur sannað gildi sitt í borun, sögun og hverskonar vinnslu með vatni. Gefur sléttara yfirborð og eykur endingu.